Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
1.5.2010 | 12:13
Bitlingar Páls Magnússonar útvarpsstjóra.
Á þessari bloggsíðu minni ætlaði ég mér að tala um einelti, en fann mig knúinn til að blogga um væntanlegt þululeysi RÚV.
Af hverju þurfti endilega að leggja niður þulustarfið á Ríkissjónvarpinu? Af hverju tekur Páll Magnússon ekki sig saman í andlitinu og lækkar sín ofurlaun margfalt?
Og hvað, af hverju aðhefst Katrín Jakobsdóttir ekkert? Það sýnir glöggt að vinstristjórnin er ekki að vinna vinnuna sína.
Og um leið þakka ég þulum RÚV samfylgdina, og segi við þær að ég mun sakna þeirra frá sjónvarpsskjánum.
Þakka þjóðinni samfylgdina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þjóðfélagsmálin krufin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar