Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Einelti á ađ verđa bannađ međ lagasetningu frá Alţingi.

Ég ćtla ađ ljá máls á mjög alvarlegu umrćđuefni, sem kallast einelti á mannamáli.

Ónefndur Facebookvinur minn benti mér á ađ í Skotlandi vćri einelti bannađ međ lögum, en af hverju ekki ađ banna einelti međ lögum hér á Fróninu?

Rökin međ ađ banna einelti hér á Íslandi eru tvenns konar, t.d. ađ Rök 1. Langvarandi einelti orsakar ţunglyndi og kvíđaröskun, Rök 2. Langvarandi einelti án inngrips skólastjóra eđa - stjórnar hefur orđiđ beinn valdur ađ ótal sjálfsmorđum.

Hér á Fróninu er starfrćkt sérstök Kynferđisbrotadeild innan lögreglunnar, en af hverju ekki ađ banna einelti međ vísan til áđurnefndra raka og stofna sérstaka Eineltisafbrotadeild innan lögreglunnar?

 


Um bloggiđ

Þjóðfélagsmálin krufin.

Höfundur

Jóhann Ingi Kristinsson
Jóhann Ingi Kristinsson
Ég er 25 ára bloggari og ætla að blogga um allt á milli heima og geima.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband