26.4.2010 | 18:56
Einelti á ađ verđa bannađ međ lagasetningu frá Alţingi.
Ég ćtla ađ ljá máls á mjög alvarlegu umrćđuefni, sem kallast einelti á mannamáli.
Ónefndur Facebookvinur minn benti mér á ađ í Skotlandi vćri einelti bannađ međ lögum, en af hverju ekki ađ banna einelti međ lögum hér á Fróninu?
Rökin međ ađ banna einelti hér á Íslandi eru tvenns konar, t.d. ađ Rök 1. Langvarandi einelti orsakar ţunglyndi og kvíđaröskun, Rök 2. Langvarandi einelti án inngrips skólastjóra eđa - stjórnar hefur orđiđ beinn valdur ađ ótal sjálfsmorđum.
Hér á Fróninu er starfrćkt sérstök Kynferđisbrotadeild innan lögreglunnar, en af hverju ekki ađ banna einelti međ vísan til áđurnefndra raka og stofna sérstaka Eineltisafbrotadeild innan lögreglunnar?
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Menntun og skóli, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:38 | Facebook
Um bloggiđ
Þjóðfélagsmálin krufin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.